Miðvikudagur, 13.2.2008
Ekki sama, Jón eða séra Jón
Mér finnst þetta eiginlega svolítið fyndið dæmi, því að það er ekki langt síðan ég las frétt um að séra Skírnir Garðason sem er í afleysingum í Saurbæjarprestakalli sé búin að flytja 3x á þeim stutta tíma sem hann er búin að vera þar , því að prestsetrið er notað sem verbúð á meðan sérann þar er í námsleyfi.
http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item182556/
Það eru greinilega ekki öll prestsetur jafn heilög !!
kv.
Inga
Þórarinn flytur úr Laufási | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Velkomin í netheima á nýjan leik!
Kv. af jarðhæðinni ;)
SigrúnSveitó, 13.2.2008 kl. 09:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.